Helgi Björnsson
Útlit
Helgi Björnsson (10. júlí 1958) stundum nefndur Helgi Björns er íslenskur tónlistarmaður og leikari. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Grafík og Síðan skein sól (SSSól). Helgi hefur gefið út allnokkrar sólóplötur líka.
Hann var árið 2020 útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur og hlaut fálkaorðuna.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1984 | Atómstöðin | Arngrímur Árland | |
1987 | Skytturnar | Billjardspilari | |
1988 | Foxtrot | Bifvélavirki | |
1992 | Sódóma Reykjavík | Moli | |
1993 | Í ljósaskiptunum | ||
1999 | Ungfrúin góða og húsið | Andrés | |
2000 | Óskabörn þjóðarinnar | ||
2001 | Villiljós | Vikki | |
Skrímsli (No Such Thing) | Leó | ||
2004 | Njálssaga | Otkell | |
2005 | Strákarnir okkar | Pétur | |
Bjólfskviða | Maður | ||
2006 | Köld slóð | Karl | |
2009 | Reykjavik Whale Watching Massacre | ||
2011 | Gröf Hitlers (Hitler’s Grave) | ||
2012 | Frost | ||
2013 | Hross í oss | ||
2014 | París norðursins | ||
2016 | Grimmd | ||
Ligeglad | Helgi Björns |
Útgefið sólóefni
[breyta | breyta frumkóða]- 1997: Helgi Björns
- 2000: Strákarnir á Borginni
- 2005: Yfir Esjuna
- 2008: Ríðum sem fjandinn
- 2009: Kampavín
- 2010: Þú komst í hlaðið
- 2011: Ég vil fara upp í sveit
- 2011: Helgi Björnsson syngur íslenskar dægurperlur ásamt gestum
- 2012: Heim í heiðardalinn
- 2013: Helgi syngur Hauk
- 2014: Eru ekki allir sexí? (Safnplata)
- 2015: Veröldin er ný
- 2018: Ég stoppa hnöttinn með puttanum
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.